top of page

um okkur

Matkráin er í eigu veitingamannanna
Guðmundar og Jakobs sem stofnuðu
veitingahúsið Jómfrúna árið 1996.
Matkráin er ekki Jómfrúin en þær
eru náskyldar

Smurbrauðið hér á Matkránni
eru sérlega glæsileg og góð.
Við bjóðum eina stærð af smurbrauðum.
Eitt smurbrauð er vissulega ljúffengt en
það dugar tæpast sem máltíð þess vegna
mælum við með tvennu

Matkráin býður úrval snafsa

Auk klassískra snafsa frá Aalborg bjóðum
við einnig úrval snafsa gerða
úr kryddjurtum og berjum
úr garði eigendanna

Smurbrauð, öl og snafs er hin
„heilaga þrenning“

bottom of page